Af hverju?

Af hverju getum viđ ekki sungiđ Eurovision lagiđ okkar á íslensku?

Af hverju ţurfum viđ alltaf ađ gera eins og hinir?

Af hverju ţurfti ađ lita fallega rauđa háriđ á Eika dökkt?

Af hverju?

Af ţví ađ ţannig er bara lífiđ myndi 5 ára dóttir mín svara ţessum spurningum.

Ţessa dagana er allt svo yndislegt hjá henni. Ţegar ég spyr hana hvernig dagurinn var hjá henni svarar hún: "Ţetta var yndislegur dagur í leikskólnaum". Ţegar ég spyr hana hvađ hún fékk ađ borđa á leikskólanum ţá svara hún: "Ég fékk yndislegan mat á leikskólanum". Ţegar ég spyr hana hvernig hún svaf í nótt ţá svara hún: "Ţetta var yndisleg nótt".

Ég ćtla ađ taka hana mér til fyrirmyndar og segja: Ţađ er yndislegt ađ vera eins og hinir, syngja lagiđ okkar á ensku og vera međ dökkt hár!

Til hamingju međ daginn Íslendingar, viđ komumst áfram í kvöld!!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Guđmundsdóttir

Ég held stundum ađ Ásthildur sé áttrćđ kona í líkama 5 ára stelpu haha 

Hún er algjört eđalkrútt!!

Rakel Guđmundsdóttir, 10.5.2007 kl. 13:47

2 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Krúttlegt, krúttlegt. En veistu-  ţađ eru talsvert margir sem syngja á móđurmáli sínu í ár. Ég var dálítiđ hissa...

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 10.5.2007 kl. 18:26

3 identicon

fyndiđ hvađ mađur verđur alltaf jafn vonsvikinn ţegar Ísland kemst ekki áfram :)

Ásta (x 112) (IP-tala skráđ) 10.5.2007 kl. 22:54

4 Smámynd: Guđrún Olga Clausen

Hún Ásthildur mín er jafn yndisleg og Ástrós og Sunna og ţćr allar sćtu ömmustelpur. Meiri krúttin. 

Sorrý en ţađ kom mér ekki á óvart ađ Eiríkur komst ekki áfram Mér fannst atriđiđ svona og svona og nett hallćrislegt hjá undirspilurunum. Afsakiđ neikvćđnina. Ţar fyrir utan er ţetta bara orđiđ austantjalds "plot " og ástćđa fyrir okkur ađ fara ađ endurskođa ţátttöku okkar í ţessari skemmtilega hallćrislegu keppni.

Guđrún Olga Clausen, 10.5.2007 kl. 23:34

5 Smámynd: Sara Guđmundsdóttir

Ég tók einmitt eftir ţví Kristín, hvađ margir sungu á móđurmáli sínu. Reyndir var ţemađ í ár ađ blanda ţví saman viđ enskuna en ţetta er kannski skref í rétta átt. Mér finnst íslenska lagiđ okkar miklu betra á íslenksku fyrir utan hvađ enski textinn var hrikalega halló!! En auđvitađ á bara ađ skipta ţessari keppni í tvennt, ţetta er ekki nokkur hemja. Ein hugmyndin vćri samt ađ kaupa okkur inn í hana eins og Bretar, Frakkar, Spánverjar og Ítalir.

Á nćsta ári sendum viđ svo Buffiđ og allt verđur gott og fallegt

Sara Guđmundsdóttir, 11.5.2007 kl. 11:22

6 identicon

Já, er innilega sammála ţér međ textann. Ljóđlínur eins og....Passion killed by acid rain/A rollercoaster in my brain... úff ? Fannst ţetta glatađ. Vantađi bara möllettiđ á Eika. Austur-evrópu fannst ţetta hallćrislegt !!  Umhugsunarvert....

Anna Jóhannsdóttir (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sara Guðmundsdóttir

Höfundur

Sara Guðmundsdóttir
Sara Guðmundsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 20080112221024 21
  • 20080112195653 21
  • 20080109013409 29
  • 20080109013408 28
  • Sara & Bjarki Næturvaktin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband