22.6.2007 | 00:00
Flatey
Við fjölskyldan erum á leiðinni í Flatey um helgina á ættarmót í tilefni 100 ára afmæli Ásgarð (ættaróðalsins).
Það er alltaf gott að koma í Flatey í kyrrðina.
Góða helgi og takk fyrir öll góðu kommentin út af heimasíðunni okkar http://www.hvaderimatinn.is/
Sara
Um bloggið
Sara Guðmundsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 552
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið eruð sæt! Góða ferð og skemmtun. Var einmitt að kasta kveðju á mömmu þína.
Laufey Ólafsdóttir, 22.6.2007 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.