18.4.2007 | 13:19
Þekkið þið þær í sundur??
Um bloggið
Sara Guðmundsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 518
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á ekki til orð. Ég var búin að gleyma hvernig Ásthildur leit út á þessum tíma. Þær eru ótrúlega líkar krúttin hennar ömmu. Og pabbinn var greinilega með bláu augnlinsurnar þennan daginn, bæði hann og barnið svona bláeyg.
Guðrún Olga Clausen, 18.4.2007 kl. 13:55
já já, það geri ég þó þær séu mjög líkar þessar yndislegu frænkur mínar
Gunna, (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 20:05
Sko - þetta er ekkert mál þegar þú mannst eftir að setja dagsetningar inn á hverja mynd fyrir sig :) En annars held ég að þetta sé Ásthildur á fyrstu þremur myndunum og svo Sunna á næstu tveimur....ehmmm...ef ég man þetta rétt :) Þarf líklega að skoða þetta aftur! En líkar eru þær systurnar!
Gurra (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 21:23
Sara mín, en gaman ad thú skulir vera komin í bloggheima, thetta verdur sífellt fjörugra. Ég held ég thekki thær í sundur, Sunshine, Stilda, Stilda, Sunshine, Sunshine. Thó ekki viss, dúddamía, hvad thær eru sætar rúsínurnar. Takk fyrir ad passa unglingsmýsnar mínar. Sjáumst á morgun.
Kristbjörg Clausen (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 08:15
Ég auðvitað klúðraði því að setja inn myndir með dagsetningum á ...en Kibba.....fyrstu 3 myndirnar eru af Ásthildi og hinar af Sunshine!! Ég veit.,.....þær eru nákvæmlega eins!!
Sara Guðmundsdóttir, 19.4.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.