Amsterdamferðin

Síðustu helgi fór ég með Kibbu frænku og Sunnu mús til Amsterdam að heimsækja Melissu, Jerrel, Tómas (sem framvegis verður kallaður Jesús minn), Ellu og Saskiu.

Við gistum hjá Melissu sem var sko betra en að vera á nokkru hóteli. Þvílík þjónusta!

Við knúsuðum Tómas endalaust, versluðum endalaust, hlógum endalaust og borðuðum apríl (mars) með kaffinu Tounge.

Sunna sem er að verða 6 mánaða var frábær ferðafélagi og hún meira að segja kúkaði í hollenskt klósett! Já, hún kúkar í klósett þessi elska...það gengur bara betur en að rembast í bleyjuna!

Við fengum ábendingu um að hún ætti að byrja að "safnDSC02143DSC02163DSC02172DSC02147a" borgum og hún er nú þegar komin með Reykjavík-Amsterdam.

Takk Melissa fyrir helgina, þetta var aðeins of stutt en gebba gaman. Ég sakna ykkar og hlakka til að sjá ykkur næst.

DSC02073DSC02075DSC02094DSC02128


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Sara mín,

Þetta var jú of stutt en rosa gaman. Næst verðið þið í viku, að minnsta kosti. Við höfðum allt of lítinn tíma til að versla :-).

Sjáumst í haust en heyrumst fyrir þann tíma.

Kærar kveðjur frá Melissu, Jerrel og Tómasi

P.S. Það er eitt apríl eftir, ég er svo svakalega dugleg deppa.

Melissa (IP-tala skráð) 9.6.2007 kl. 15:16

2 Smámynd: Aðalheiður Magnúsdóttir

Þið eruð nú meiri dugnaðarforkarnir. Ég sé nú alveg á myndini hér fyrir ofan hvað Kristbjörg verður frábær amma. Hlaðin af börnumenda ekki leiðinlegt hlutverk

Aðalheiður Magnúsdóttir, 12.6.2007 kl. 07:02

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Jesús minn!

...hún Maya mín kúkaði líka alltaf íklósett frá unga aldri! Er þetta eitthvað í ættinni?

Laufey Ólafsdóttir, 12.6.2007 kl. 11:19

4 Smámynd: Sara Guðmundsdóttir

Það hlýtur bara að vera, ég hef aldrei vitað annað eins! Ég er nánast hætt að skipta á kúkableyjum......svo er líka fyndið að hún pissar alltaf líka þegar ég set hana á klósettið

Sara Guðmundsdóttir, 12.6.2007 kl. 22:08

5 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Takk fyrir þetta Sara mín. Gaman að lesa og frábærar myndir. Gleðilegan þjóðhátíðardag og knús til allra

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sara Guðmundsdóttir

Höfundur

Sara Guðmundsdóttir
Sara Guðmundsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 20080112221024 21
  • 20080112195653 21
  • 20080109013409 29
  • 20080109013408 28
  • Sara & Bjarki Næturvaktin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband